Fjórtán einstaklingar stóðust prófin sem prófnefnd endurskoðenda hélt í október síðastliðnum og fengu þeir löggildingarskírteini sín afhent þann 14. desember 2022.
Endurskoðendaráð óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendunum velfarnaðar í störfum sínum, en þeir eru:
Albert Jóhannsson
Ármann Steinar Gunnarsson
Einar Örn Sigurjónsson
Eiríkur Kristófersson
Elín Edda Angantýsdóttir
Gerður Þóra Björnsdóttir
Helena Rós Sigurðardóttir
Karl Óskar Þráinsson
Lilja Brandsdóttir
Rebekka Helga Pálsdóttir
Sigríður Ellen Arnardóttir
Sigurjón Oddsson
Svanhildur Skúladóttir
Sævar Stefánsson