Endurskoðendaráð

Hlutverk endurskoðendaráðs er að hafa eftirlit með því að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laga um endurskoðendur og endurskoðun, siðareglur endurskoðenda og aðrar reglur sem taka til starfa endurskoðenda.

Skýrsla um störf endurskoðendaráðs 2023

Endurskoðendaráð hefur birt skýrslu um störf ráðsins á árinu 2023

Fréttir og tilkynningar